Sunday, June 25, 2006

Flott mynd sem ég fann, tekin fyrir helgi þegar veðrið var sem verst. Eldingunni slær þarna niður í Perluna sem við heimsóttum í dag. Plum season er byrjað hérna en þá getum við átt von á fellibyljum...
Dalla

No comments: