Tuesday, September 09, 2008

Það dregur til tíðinda í tannamálum, ekki þó hjá Eyju heldur hjá Stirni sem er með tvær lausar. Hann bað um epli í morgun til að bíta í en missti svo kjarkinn þegar á hólminn var komið og rétt nartaði í það. Hugi notaði eplatrikkið þegar hann missti fyrstu tönnina fyrir rúmum tveimur árum.

Hérna koma síðustu sumarmyndirnar í bili. Reyndar ekkert sérstaklega haustlegt hérna, sól og yfir þrjátíu stiga hiti.
Njótið! Þið sem nennið að skoða.



Dularfullt tré



Þarna gæti verið bjarnarspor



Horft til fjalla í North Cascades þjóðgarðinum í Washingtonfylki



Ekta kúrekavagn



Á móteli við Columbia ána í Oregon fylki



Mæðgur, kvöldsólin og áin



Við sömu á, bræðurnir sjá eitthvað spennandi fyrir neðan



Feðgin að morgni



Svartaþoka við hafið



Risaeðla við veginn



Urðum að skoða það nánar



Hugi í leik á flugvellinum í San Francisco



Stirnir var líka með



Síminn gæti farið að hringja



Eyja orðin stór og situr í matarstól



Stirnir í hengirúmi



Lestur blaðanna



Hugsi í Atlanta



Stirnir og Eyja í garðinum í Atlanta





Komin aftur heim til Kína, með Emmu og Hadley



Eyja á sólbekk við Ambassy club



Það fer vel um hana þarna



þannig að hún sofnaði, vona að þú fyrirgefir mér þessa myndbirtingu í framtíðinni Eyja



Kát í kínversku Burberry

3 comments:

Anonymous said...

Elles sont chouettes les photos! Vous en avez vu de belles choses! Que de souvenirs pour les gosses. La petite Eyja devient si grassouillette qu'il faut que je t'envoie d'urgence les petits vêtements que j'ai rassemblés pour elle, sinon, ils seront trop petits.
Ici, ça va. Kristinn et moi avons fait un petit voyage en Forêt Noire du 19 au 30 août. C'était très réussi à tous points de vue.
Dis-moi quand quelqu'un de CCP partira pour la Chine.
Grosses bises à tous, et continue le Blog. C'est super d'avoir de vos nouvelles et de pouvoir imprimer quelques photos.
Amma C.

Anonymous said...

Eyja er alveg algjör sofandi í sólbekknum.
Hekla

Anonymous said...

Hæ kæra fjölskylda!

Sammála múttu að þú eigir að halda áfram að blogga Dalla - þó ég komi ekki oft inn á, þá les ég allt sem er komið þá stundina frá því síðast...! Þetta eru góð skrif hjá þér og flottar myndir - þetta hefur verið skemmtileg reynsla hjá strákunum. Knúsaðu alla frá mér. Gunna frænka