Thursday, April 05, 2007

Myndir úr 5 ára afmælisveislu Stirnis:



Séð yfir partípleisið.



Við mæðginin.



Hekla.



Amma Ragnheiður.



Zoe, með krullur alveg eins og Hugi.



Afi Jóhann.



Fimm ára og hugsi.



Stirnir loksins farinn að sýna andlitsmálaranum áhuga, hann tók það ekki í mál í byrjun að láta mála á sig.



Hugi, búinn að klifra upp á rennibrautina. Hann sagði í kvöld þegar afi hans gerði athugasemd við klifur hérna í stiganum. "Afi, þú veist að ég er apastrákur!"



Jina, bekkjarsystir Stirnis. Hann var glaður að hitta hana í nýja skólabílnum frá nýja heimilinu.



Sylvie, nágrannakona okkar fyrrverandi, mamma Arthúrs og Zoe



Stirnir tekur við afmælispakka frá Naomi



Aurélie



Afmælisstrákur með afmælishund.



Bræðurnir og miklir vinir Huga og Stirnis, Örn og Boggi.



Lethe, orðin kasólétt.



Lorelei, mikil vinkona, dóttir Cathra og Troy.



Magnús



Gina sem vinnur á O´Malleys, hún sá um leiki í afmælinu og bjó til fígúrur úr blöðrum.


Troy og Cathra.



Örn leikur með blöðru.



Natasha og Naomi dansa í myndastyttuleik.


Natasha bekkjarsystir og vinkona. Þau Stirnir leiddust heilmikið í afmælinu. Stirnir segir stundum að hann vilji fara til "Australia" eins og Natasha en hún er hálf kínversk og áströlsk. "Þá þurfum við að setja á okkur sólarvörn því Natasha segir að það sé svo heitt í "Australia"" segir Stirnir.



Afmælisbarnið stóð sig vel í stólaleiknum.



Naomi bekkjarsystir og vinkona.



Stirnir við kökuna, þeir skreyttu hana sjálfir bræðurnir.

3 comments:

Anonymous said...

Merci pour les belles photos des enfants. Ils sont tous plus mignons (sætir!) les uns que les autres... et je vois Hugi et Stirnir grandir à vue d'oeil.
Très belle photo de ton père, Dalla.
Portez-vopus bien et profitez de la vie.
Amma C.

Anonymous said...

Hæ, Hæ
Við Bubbi vorum að skoða myndirnar og höfðum gaman af. Ekkert smá sem strákarnir hafa stækkað.
Bubbi vildi endilega senda ykkur páskakveðju.
Alla

Anonymous said...

Hæhæ Dalla mín
Rakst á þessa síðu og auðvitað sendi ég ykkur hlýjar kveðjur frá íslandi..
Voandi hefuru það dásamlegt í Kínalandi;)

Kær kveðja
Ína Valgerður